FRÉTTIR

VIÐ ERUM FLUTT

Við erum flutt í Hafnarfjörðinn í Fornubúðir 12. Rosalega spennandi haust og vetur framundan. Við heitum núna SVART HÖNNUNARSTÚDÍÓ!!

 

Svart kaffi á könnunni og allir hressir!

PHOTOSHOP

Ólöf Erla fór aðeins út fyrir þægindarammann sinn og settist niður og bjó til photoshop grunnnámskleiði í samstarfi við Markaðsakademíuna.

Ef þig langar að læra grunnatriði í photoshop í fjarnámi þá mælum við með því að kíkja á þennan hlekk.

SVART.DESIGN

Loksins er síðan okkar tilbúin og komin í loftið. Við erum rosalega ánægð með hana. Erum að uppfæra ýmislegt skemmtileg og framundan er spennandi haust og vetur.

FACEBOOK

Við erum með Facebook síðu. Endilega kíktu á hana.

VIÐTAL

Ólöf Erla var í viðtali við DV um stofnun SVART DESIGN. Hér er viðtalið..

© 2020 SVART DESIGN.

Proudly created with Wix.com