top of page

HALLOWEEN HORROR SHOW

ROKKTÓNLEIKAR FYRST HALDNIR 2017

Þegar kom að því að gera hrylling heillandi sneri Greta Salóme sér til SVART DESIGN fyrir Halloween tónleika sem haldnir hafa verið árlega frá 2017. Hver elskar ekki að vera stundum smáááá smeykur?

 

MYNDATAKA, MYNDVINNSLA, AUGLÝSINGAHÖNNUN, MYNDBÖND, SAMFÉLAGSMIÐLAR, SJÓNVARPSAUGLÝSINGAR, HREYFIHÖNNUN, GRAFÍK, BAKGRUNNAR.

SJÓNVARPS OG VEFAUGLÝSINGAR

Páll Óskar safnaði saman vinum heima hjá sér og á nokkrum dögum var Kristalsplatan föndruð. 1000 vinylplötur og 2000 geisladiskahulstu. Osfr. Hér að neðan er video tekið upp af því tilefni.

HALLOWEEN HORROR SHOW

ROKKTÓNLEIKAR 2018
Til baka
SVART STUDÍÓ
bottom of page