top of page
AUGLÝSING FYRIR KÍTÓN
KÍTÓN stendur fyrir konur í tónlist og er félag kvenna í tónlist á Íslandi. Tilgangur félagsins er að skapa jákvæða umræðu, samstöðu og samstarfsvettvang meðal kvenna í tónlist. Með þessu veggspjaldi vildu konur í tónlist minna á sig.
HÖNNUN OG UMBROT

Til baka
Næsta verkefni
bottom of page