top of page
MOULIN ROUGE
Framleiðslufyrirtækið Forte viðburðir setti upp glæsilegu tónleikasýninguna Moulin Rouge í Hörpu vorið 2018. Í gegnum kraftmikinn og heillandi hljómheim myndarinnar svifu áhorfendur beint úr sætum sínum í Eldborg inn í töfraheim Parísar. Við lögðum okkar af mörkum til að skapa töfra kvöldsins og bjuggum til myndheim, sem við ímyndum okkur að sé alveg eins og Lady Marmalade hefði óskað sér!
MYNDATAKA, MYNDVINNSLA, AUGLÝSINGAHÖNNUN, SJÓNVARPS-OG VEFAUGLÝSINGAR, SAMFÉLAGSMIÐLAEFNI OG GRAFÍK Á SKJÁI FYRIR TÓNLEIKA




SJÓNVARPSAUGLÝSING
Fyrir þetta verkefni tókum við upp, klipptum og hönnuðum allar stjónvarps- og vefauglýsingarnar.
Til baka
Næsta verkefni
bottom of page