PÁLL ÓSKAR







Þegar kemur að gleðisprengju eins og Páli Óskari er glamúrinn yfirleitt allsráðandi. Það geta ekki allir verið gordjöss en hann veit að sjálfsögðu hvert á að leita til að koma sínum töfrandi persónuleika sem best til skila.
MYNDATAKA, MYNDVINNSLA, AUGLÝSINGAHÖNNUN, TÓNLISTARMYNDBANDSGERÐ, HREYFIGRAFÍK
Samsetning Kristalsplötunar
Páll Óskar safnaði saman vinum heima hjá sér og á nokkrum dögum var Kristalsplatan föndruð. 1000 vinylplötur og 2000 geisladiskahulstu. Osfr. Hér að neðan er video tekið upp af því tilefni.
ÖNNUR VERKEFNI
Í samstarfi með Jonathan Duffy höfum við unnið tvö músík video með Páli Óskar. Hér er hægt að sjá þau.