top of page

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS

HÖNNUN FYRIR AFMÆLISÁR

Fáar íslenskar hljómsveitir hafa starfað jafn lengi saman og Sálin hans jóns míns og þeir hafa svo sannarlega spilað sig inn í þjóðarsálina. Við nutum þess í botn að vinna að 30 ára afmælisballi þeirra og viðhafnartónleikum sem haldnir voru í Hörpu í október 2018.

MYNDATAKA, MYNDVINNSLA, AUGLÝSINGAHÖNNUN

Til baka
Næsta verkefni
bottom of page