Myndatökur og myndvinnsla
Myndataka og myndvinnsla er gríðar mikilvæg þegar kemur að auglýsingavinnslu og Svart gerir hvorutveggja.
Við erum með okkar eigið stúdíó og tökum myndirnar með loka niðurstöðuna í huga.
FYRIR OG EFTIR
Hér eru dæmi um myndvinnslu.
Bakvið tjöldin
Alltaf gaman að sjá hvað er að gerast bakvið tjöldin.