top of page

Um Svart Hönnunarstúdíó

Hönnunarstofan Svart vinnur með fagfólki á sviði hönnunar og myndvinnslu. Við tökum að okkur verkefni allt frá hugmyndavinnu að birtingu en getum einnig tekið þátt að hluta, eftir þörfum. Sérhæfing okkar felst í hönnun, myndvinnslu, lógóhönnun, auglýsingagerð, mynd- og myndbandavinnslu, hreyfimyndagerð, sjónvarps-og vefauglýsingar, skiltagerð og umbrot á bæklingum, geisladiskum, viðburðahönnun, sviðsgrafík og vinnslu markaðsefnis svo eitthvað sé nefnt.

Við leggjum allan okkar metnað í hvert og eitt verkefni og sköpunargleði okkar á sér engin takmörk.

Viðskiptavinir

Við höfum unnið með þessum fyrirtækjum að fjölmörgum skemmtilegum verkefnum.

UMSAGNIR

“Our experience of working with Olof Erla from Svart Design  over the past few years for our events has been an absolute pleasure. Olof is artistic, a gifted designer and highly professional – she goes the extra mile.  I recommend Olof unconditionally and hope to use her services again soon."

Eloise Freygang / Chief Marketing Officer / LS Retail

Ég hef unnið með Svart í fjölmörgum verkefnum og fagmennskan, vandvirknin og listrænt auga er ótrúlegt. Útkoman er alltaf fram úr væntingum. Ég mæli hiklaust með þeim

Greta Salóme / Tónlistarkona og framleiðandi / Forte ehf.

SVART galdrar fram allt það sem þú biður um og bætir svo við öllu sem þú gast ekki ímyndað þér.

Páll Óskar / Tónlistarmaður

bottom of page