top of page

PLÖTU HÖNNUN

UMBROT OG HÖNNUN

Eitt af því skemmtilegasta sem við gerum er plötuumslög. Að hitta listamennina og hugmyndavinna í kringum lögin og láta svo hugann fara á flug. Útkoman er eins mismunandi og tónlistin sjálf. Á síðustu árum hafa vinylplötur vaknað aftur til lífsins sem gerir það að verkum að margar af þessum plötum eru útfærðar í falleg listaverk. Hér fyrir neðan eru nokkur verkefni sem við höfum unnið síðustu árum. Og fleiri eru að bætast við.

Næsta verkefni
Til baka
bottom of page