top of page

LS RETAIL

HÖNNUN FYRIR RÁÐSTEFNUR

LS Retail vinnur að heildstæðum hugbúnaðarlausnum fyrir fyrirtæki í smáum og stórum rekstri og er leiðandi á sínu sviði um allan heim. Árlega er haldin alþjóðleg ráðstefna þar sem forstjóri fyrirtækisins kynnir markmið og stefnu fyrirtækisins. SVART hefur síðastliðin 5 ár unnið og útfært alla vinnslu á kynningu forstjóra allt frá hugmyndastigi að ráðstefnunni sjálfri.

 

HUGMYNDAVINNA, GRAFÍK, KYNNINGAR, VINNSLA FYRIR OPNUN Á ÁRLEGRI RÁÐSTEFNU, FRAMLEIÐSLA OG STJÓRNUN Á KYNNINGU Á RÁÐSTEFNU.

Til baka
Næsta verkefni
bottom of page